Snjallöryggi User Reviews

Snjallöryggi
Snjallöryggi
Oryggismidstod Islands hf.

Top reviews

Leiðinlegt og engin þróun

Mjög leiðinlegt app, læsir mann úti og frýs of oft til að það teljist eðlilegt (iPhone 13 Pro Max), svo er akkúrat engin þróun á appinu.

Fint

Gerir það sem til er ætlast en fáránlegt að þetta virki ekki i landscape mode

Sorglega ÖMURLEGT forrit

Þetta forrit er sorglega hægt, tekur 15 sek að opna það og svo þarf maður að slá inn pin númer. Hvernig væri að bæta við Touch iD stuðning til að opna forritið?

- UPDATE 13/08/2018

Ekki ennþá búið að laga neitt, sorglega hægt og enginn Touch iD stuðningur. RUSL FORRIT

Virkar ekki

Er með iphone og ég get ekki skráð mig inn með kóða, fæ alltaf connection timeout og þarf að nota email og password. Afskaplega þreytt app.

Alternatives to Snjallöryggi