Can’t freeze account
Tómt vesen
Kominn tími á iPad útgáfu!
Stórkostlegt
Stelur upplysingar ur clipboard
Response from developer
Sæll Þorgeir og takk fyrir ábendinguna. Okkur hjá Arion banka er mjög annt um öryggi gagna viðskiptavina okkar. Arion appið hjálpar við millifærslur með því að bjóða upp á að afrita reikningsupplýsingar (til dæmis úr tölvupósti). Til þess að þetta sé hægt þarf appið að geta lesið klippiborðið (e. clipboard) í símanum. Öll úrvinnsla gagna er framkvæmd á tæki viðskiptavinar og aðeins eru gögn sem tengjast millifærslum (kennitala og reikningsnúmer) send yfir á vefþjóna Arion banka til að athuga hvort þau stemmi. Þess má geta að ný útgáfa af appinu kemur út á næstu dögum þar sem viðskiptavinir geta sjálfir kveikt og slökkt á þessari virkni.
Gaf appinu 5* áður en bara 3 núna.
Svo eru alltaf villumeldingar að poppa upp.